HönnunarMars er hafinn! – Dagur 1 Opnanir

24. júní 2020

Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní! Það eru spennandi dagar framundan fullir af spennandi sýningum og ótæmandi innblæstri úr allt höfuðborgarsvæðið.


Við minnum á að alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars hér- sömuleiðis er þar að finna gagnvirkt kort sem hægt er að nýta sér til að skipuleggja sýningarflakk hátíðarinnar. 

HönnunarMars dagur 1

24.06 I Opnanir og viðburðir

12:00 – 12:40 – Fyrirlestur

12:00 – 18:00 – Opnun

Prentmyndamót – Goddur Magnússon með fyrirlestur

Landsbókasafn, Arngrímsgata 3

12:00 – 16:00 – Opin vinnustofa

Plastplan

Plastplan, Bríetartún 13

12:00 – 16:00 – Opin vinnustofa

Catch of the day: Limited Covid-19 edition

Studio Björn Steinar, Bríetartún 13

12:00 – 16:00 – Opin vinnustofa

Skógarnytjar

Studio Björn Steinar, Bríetartún 13

12:00 – 18:00 – Opnun

Kósý heimur Lúka II

Handverk og hönnun, Eiðistorg 15

12:00 – Hádegisleiðsögn með sýningarstjóra

efni:viður

Hafnarborg, Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður

16:00 – 18:00 – Viðburður

Hildur Yeoman SS2020

Skólavörðustígur 22b

16:00 – 18:00 – Viðburður

Næsta stopp – Hönnunarpartý

Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnargata 11

16:30 – 18:30 – Opnun

Þykjó

Borgarbókasafn, Tryggvagata 15

17:00 – 19:00 – Opnun

Íslensk hönnun í sinni lítríkustu mynd

Epal, Skeifan 6

17:00 – 19:00 – Opnun

Hið íslenska tvíd

Epal, Skeifan 6

17:00 – 19:00 – Opnun

VERA

Epal, Skeifan 6

17:00 – 19:00 – Opnun

Enginn draumur er of stór

Epal, Skeifan 6

17:00 – 19:00 – Opnun

stundumstudio x ull

Epal, Skeifan 6

17:00 - 19:00 – Opnun

Arkitýpa

Epal, Skeifan 6

17:00 – 20:00 – Opnun

Lyst á breytingum

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

17:00 – 19:00 – Opnun

FÍT 2020: ADC*E og Tolerance Poster Project

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

17:00 – 19:00 – Opnun

Nýju fötin keisarans

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

17:00 – 19:00 – Viðburður

Meira og minna – HönnunarHappyHour

Sýningar á Meira og minna:

Silfra

Trophy

Hvenær verður vara að vöru?

Ótrúlegt mannlegt kolleksjón

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

17:00 – 19:00 – Opnun

Og hvað svo?

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

17:00 – 19:00 – Opnun

Borgartunnan

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

18:00 – Opnun

Torg í speglun

Lækjartorg

17:00 – 19:00 – Opnun

Hefðbundin munstur í stafrænni framtíð

Bismút gallerí

17:00 – 19:00 – Opnun

Dýragarðurinn

Inga Elín gallerí, Skólavörðustígur 5

17:00 – 19:00 – Opnun

Mitt hjartans mál!

38 þrep, Laugavegur 49

17:00 – 20:00 – Opnun

XX MIA

12 tónar, Skólavörðustígur 15

17:00 – 21:00 – Opnun

Sjálfbær hönnun og stafrænt handverk

Hönnunarstofa Spaksmannsspjara, Háaleitisbraut 109

17:00 – 22:00 – Opnun

Stóll aðdáendanna by Atelier Tobia Zambotti

Skólavörðustígur 16a

17:15 – 19:00 – Opnun

Hljómur Hlemmtorgs

Hlemmur Mathöll, Laugavegur 107

17:00 – Innsýn

18:00 – 21:00 – Opnun

Letrað með leir

Gallery Port, Laugavegur 23b

20:00 – 22:00 – Opnun

Genki Instruments

Ásmundarsalur, Freyjugata 41

20:00 – 22:00 – Opnun

Plöntugarðurinn

Ásmundarsalur, Freyjugata 41

20:00 – 22:00 – Opnun

Corrugation Lights

Ásmundarsalur, Freyjugata 41

Dagsetning
24. júní 2020

Tögg

  • HönnunarMars
  • Fréttabréf