HönnunarMars opnanir og fjör – dagur 3

26. júní 2020

Hátíðin er hafin í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní! Það eru spennandi dagar framundan fullir af spennandi sýningum og ótæmandi innblæstri úr allt höfuðborgarsvæðið. 


Við minnum á að alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars hér- sömuleiðis er þar að finna gagnvirkt kort sem hægt er að nýta sér til að skipuleggja sýningarflakk hátíðarinnar. 

HönnunarMars dagur 3

26.06 I Opnanir og viðburðir

11:00 – 18:00 – Viðburður

Mói - börn hanna sokka hönnunarstúdíó

Mói, Laugavegur 30

 

12:00 – 12:30 – Leiðsögn

efni:viður

Hafnarborg – Centre of Culture and Fine Art, Strandgata 34, 220 Hafnarfjörður

 

12:00 – 18:00 – Opin vinnustofa

Catch of the day: Limited Covid-19 edition

Studio Björn Steinar, Bríetartún 13

 

12:00 – 18:00 – Opin vinnustofa

Skógarnytjar

Studio Björn Steinar, Bríetartún 13

 

12:00 – 18:00 – Opin vinnustofa

Plastplan

Plastplan, Bríetartún 13

16:30 – 19:00 – Opnun

Norður Norður

Rammagerðin, Skólavörðustígur 12

 

17:00 – 19:00 – Viðburður 

AGUSTAV - Aperitivo

AGUSTAV, Skólavörðustígur 22

 

17:00 – 19:00 – Opnun

Opnunarhóf Norræna hússins

Norræna húsið, Sæmundargata 11

17:00 – 19:00 – Opnun

Hringir

Norræna húsið, Sæmundargata 11

 

17:00 – 19:00 – Opnun

Eldurinn í jörðinni

Norræna húsið, Sæmundargata 11

 

17:00 – 19:00 – Opnun

Norsk klassík á íslenskum heimilum

Norræna húsið, Sæmundargata 11

 

17:00 – 19:00 – Opnun

Vanishing Point 

Norræna húsið, Sæmundargata 11

17:00 – 19:00 – Opnun

Anna - frumgerð af stól

Norræna húsið, Sæmundargata 11

 

17:00 – 19:00 – Viðburður 

Meira og minna - HönnunarHappyHour

Sýningar á Meira og minna:

Silfra

Trophy

Hvenær verður vara að vöru?

Ótrúlegt mannlegt kolleksjón

Hafnartorg, Göngugatan á Hafnartorgi

 

17:00 – 19:00  – Viðburður 

Dýragarðurinn - Kokteilakvöld

Inga Elín gallerí, Skólavörðustígur 5

 

18:00 – 20:00  – Opnun 

Skartgripir í Prakt

Prakt, Laugavegur 82

Dagsetning
26. júní 2020

Tögg

  • HönnunarMars
  • Fréttabréf